Articles:veturinn eða mannveran?

veturinn eða mannveran?

hann bankaði upp á í dag.
„en ekki hvað? ég þurfti að koma.
ég veit þér líkar þetta ekki en ég verð alltaf til staðar, sama hvað kann að ganga á.
ég er kaldur, ég er óútreiknanlegur, stormasamur, stjórnsamur. geri þér erfitt fyrir.
alltaf til staðar, ekki alltaf ríkjandi. svo bjóddu mér inn, hristu af þér slenið. elskaðu mig. ég fer ekki á meðan.”
//

der menschliche Winter

heute hat er angeklopft.
„na, und? ich musste kommen. ich weiß, dass es dir nicht gefällt, aber ich werde immer da sein, egal wie die Zukunft aussieht.
ich bin kalt, ich bin unberechenbar, stürmisch, manipulativ. ich mache dir das Leben schwer.
immer da, manchmal herrschend. also, lad mich ein, schüttle diese Müdigkeit ab. lieb mich. derweil gehe ich nirgendwohin.”