Articles:hljóð

hljóð

stundum er þögn hljóð
hljóð alls þess sem þú veist nú þegar
þögn þess sem ég verð að hafa hljóð yfir