Articles:þolfall


þolfall

það er skrítið að verða skotin,
og finna
svo fyrir fallinu
vona að hann hjálpi þér upp
en þú veist
að honum ber engin skylda til þess,
sumt breytist aldrei