Articles:áferð og flug

áferð og flug

ég var í skýjunum
þar til ég sá að allir aðrir gátu hallað sér aftur
ég var aftar
í aftasta sætinu
og áferðin á því var eins og húð reiðrar eiginkonu sem elskaði mig ekki lengur