Articles:til vonar og vara

Útgáfa frá 10. júlí 2020 kl. 11:03 eftir Imba (Spjall | framlög) Útgáfa frá 10. júlí 2020 kl. 11:03 eftir Imba (Spjall | framlög) (Ný síða: {{lowercase title}} {{poem| '''til vonar og vara''' {{part| {{line|við tvö}} {{line|vorum fyrst um sinn}} {{line|til vara}} }} {{part| {{line|en öll þessi augnablik}} {{line|til e...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

til vonar og vara

við tvö
vorum fyrst um sinn
til vara
en öll þessi augnablik
til einskis
drápum tímann hugsandi
til annarra