Articles:tölurnar, töflurnar, öflin
Útgáfa frá 10. júlí 2020 kl. 11:07 eftir Imba (Spjall | framlög)
Útgáfa frá 10. júlí 2020 kl. 11:07 eftir Imba (Spjall | framlög) (Ný síða: {{lowercase title}} {{poem| '''tölurnar, töflurnar, öflin''' {{part| {{line|ég á það stundum til að hugsa til þín og brosa því ég veit þér líður betur}} {{line|takk...)
tölurnar, töflurnar, öflin
ég á það stundum til að hugsa til þín og brosa því ég veit þér líður betur
takk fyrir að láta mér þykja vænt um hlutina sem ég hélt að skiptu engu máli;
tölurnar,
töflurnar,
öflin alltumlykjandi,
vísindin sem fara aldrei héðan þótt að við gerum það á endanum