Articles:spinnst du?

Útgáfa frá 10. júlí 2020 kl. 11:07 eftir Imba (Spjall | framlög) Útgáfa frá 10. júlí 2020 kl. 11:07 eftir Imba (Spjall | framlög) (Ný síða: {{lowercase title}} {{poem| '''spinnst du?''' {{part| {{line|það er margt í mig spunnið}} {{line|en ef ég tala fyrir framan manneskjur sem breyta reglulegum mynstrum í flækjur...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

spinnst du?

það er margt í mig spunnið
en ef ég tala fyrir framan manneskjur sem breyta reglulegum mynstrum í flækjur á óútskýranlegan hátt,
rek ég það allt upp