Articles:morgunsárið

Útgáfa frá 10. júlí 2020 kl. 10:58 eftir Imba (Spjall | framlög) Útgáfa frá 10. júlí 2020 kl. 10:58 eftir Imba (Spjall | framlög) (Imba færði Morgunsárið á morgunsárið)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

morgunsárið

í nótt
þá leit allt öðruvísi út
og ég reyndi að minna mig á það sem skiptir mig mestu máli núna
að um daginn hafi þetta ekki verið neinn draumur
heldur veruleiki minn við 36 gráður
í morgun
þá vaknaði ég og ríghélt í allt sem hafði gerst
en hugur minn missti tökin
og minnisagnir læddust mjúklega burt frá honum eins og ráðvillt sandkorn
sem voru nýverið
heilsteyptur steinn