Articles:eftir fyrsta bitann

Útgáfa frá 10. júlí 2020 kl. 11:08 eftir Imba (Spjall | framlög) Útgáfa frá 10. júlí 2020 kl. 11:08 eftir Imba (Spjall | framlög) (Ný síða: {{poem| '''eftir fyrsta bitann''' {{part| {{line|þessi góða tilfinning sem umvefur þig þegar ekkert annað dugar}} {{line|minningarnar sem halda sjarma sínum sama hvað}} {{lin...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

eftir fyrsta bitann

þessi góða tilfinning sem umvefur þig þegar ekkert annað dugar
minningarnar sem halda sjarma sínum sama hvað
og þær verða aldrei eins og þessi bros sem fölna á nokkrum sekúndum
eða máltíð sem missir bragðið
eftir fyrsta bitann
þetta er örugglega gæfan sem allir þykjast þekkja
þetta bara hlýtur að vera hún að glotta og kyssa þig á kinnina
þetta bara hlýtur að vera hún í líki stjarna sem þú getur séð þótt það sé skjannabjart úti og allir geti séð ójöfnurnar á húðinni þinni
ó, hve lengi ég hef beðið þín