Articles:þynnka
Útgáfa frá 10. júlí 2020 kl. 11:09 eftir Imba (Spjall | framlög)
Útgáfa frá 10. júlí 2020 kl. 11:09 eftir Imba (Spjall | framlög) (Ný síða: {{poem| '''þynnka''' {{part| {{line|það var svo gaman í gær}} {{line|en núna vil ég ekki standa upp}} {{line|og ég veit ekki hvort ég sé byrjuð á túr}} {{line|en mér f...)
{{poem|
þynnka
það var svo gaman í gær
en núna vil ég ekki standa upp
og ég veit ekki hvort ég sé byrjuð á túr
en mér finnst það ansi líklegt í samanburði við allt annað núna
fyndið hvað meirihluti bjórs er vatn
og hvað tungan mín er þurr
hún vill ekki hreyfa sig
en ef hún vildi það segði hún ef til vill:
„meirihluti bjórs er kannski vatn
en vatn verður alltaf vatn
og bjór alltaf bjór”