Articles:grátt
Útgáfa frá 10. júlí 2020 kl. 11:02 eftir Imba (Spjall | framlög)
Útgáfa frá 10. júlí 2020 kl. 11:02 eftir Imba (Spjall | framlög) (Ný síða: {{lowercase title}} {{poem| '''grátt''' {{part| {{line|ég var}} {{line|svo lengi}} {{line|malandi hundur}} }} {{part| {{line|þú þurftir aldrei að mala og ég hefði átt að sk...)
{{poem| grátt
ég var
svo lengi
malandi hundur
þú þurftir aldrei að mala og ég hefði átt að skilja það
en við vissum bæði að ég væri kisa